Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fóðurbætir
ENSKA
supplementary feed
DANSKA
supplement, tilskudsfoder
SÆNSKA
kompletteringsfoder
FRANSKA
aliment de rechange, aliment de complément, aliment de remplacement, fourrage complémentaire, fourrage supplémentaire, fourrage supplémentaire
ÞÝSKA
Beifutter, Zusatzfutter, Ergänzungsfutter
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Ef aðferðin er notuð fyrir fóður sem inniheldur meira en 1% af klóríði (þykkni, steinefnafóður, fóðurbætir) er hætt við að meþíónín verði vanmetið og þá verður sérstök meðhöndlun að fara fram.

[en] By applying the method to feed containing more than 1 % chloride (concentrate, mineral feeds, supplementary feeds) underestimation of methionine could occur and special treatment has to be done.

Skilgreining
[en] animal feeding stuff consisting of a mixture of several nutrients designed to achieve a suitable daily diet by supplementing the basic farm-produced feed with organic or inorganic substances (IATE)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 152/2009 frá 27. janúar 2009 um aðferðir við sýnatöku og greiningu vegna opinbers eftirlits með fóðri

[en] Commission Regulation (EC) No 152/2009 of 27 January 2009 laying down the methods of sampling and analysis for the official control of feed

Skjal nr.
32009R0152
Athugasemd
Munurinn á ,fóðurbótaefnum´ (e. feed supplement) og ,fóðurbæti´ (e. complementary/supplementary feed/feedingstuffs) er harla óljós en eftirfarandi er sett fram í viðleitni til að skýra muninn: fóðurbætir er í venjulegum skilningi meira alhliða fóður, oft nefnt kraftfóður, sem er lýsandi heiti. Fóðurbætir inniheldur yfirleitt meira af prótínum og fitu, en fóðurbótaefni innihalda f.o.f. nauðsynleg næringarefni til að bæta upp það sem á vantar í venjulegt fóður. Fóðurbætir er t.d. gefinn til að auka nyt í kúm og vöxt sláturgripa.

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ENSKA annar ritháttur
supplementary feedingstuffs

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira